fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Framtí Toni Kroos í lausu lofti en hann er rólegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos miðjumaður Real Madrid hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína en samningur hans við þýska liðið er á enda í sumar.

„Ég er að hugsa um hvað ég geri á næsta tímabili,“ segir Kroos.

Kroos er 33 ára gamall og hefur átt afar farsælan feril í Madríd en áður var hann leikmaður FC Bayern.

„Ég er í samtali við klúbbinn, reynsla mín segir mér að það sé best að ræða ekki þessa hluti út á við.“

„Það er margt sem spilar inn í, það er ekki langt í ákvörðun. Núna er ekki nein ákvörðun, við erum róleg því báðir aðilar gera ekki neina vitleysu. Ég er mjög rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“