fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Veit ekki hvenær Partey snýr aftur – Hrósar Jorginho

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal, er ekki viss um hvenær Thomas Partey snýr aftur á fótboltavöllinn.

Partey var ekki með Skyttunum í stórleiknum gegn Manchester City í gær vegna meiðsla. Ekki er talið að um alvarleg meiðsli sé að ræða.

„Við vitum ekki hvenær hann snýr aftur. Þetta gerist, þetta er hluti af fótboltanum,“ segir Arteta.

Jorginho kom inn í lið Arsenal í gærkvöldi fyrir Partey. Hann átti flottan leik en það dugði ekki til. City vann 1-3 og tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

„Mér fannst Jorgi eiga góðan leik.“

Arteta segir að fólk verði að bíða og sjá með Partey.

„Við munum þurfa að skoða Tommy (Partey) til að sjá hversu slæm staðan er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“