fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Liverpool skorar á UEFA að fara ekki í felur og ræða málið opinberlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska stórveldið Liverpool skorar á það að ræða málefnin á opinskáan hátt þegar kemur að því að fara yfir það sem fór úrskeiðis í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð.

Skipulagið fyrir utan völlinn í París var lélegt og skapaðist ófremdarástand, fólk án miða mætti á svæðið og fór lögreglan að beita táragasi.

Leiknum var seinkað vegna málsins en í úttekt um málið kemur fram að ábyrgð UEFA sé gríðarleg.

„Við skorum á UEFA að fylgja þeim fyrirmælum sem óháða nefndin tekur til. Það þarf að tryggja öryggi allra sem mæti á leiki UEFA,“ segir í yfirlýsingu Liverpool.

Liverpool tapaði úrslitaleiknum gegn Real Madrid en í upphafi leiks vantaði fjölda stuðningsmanna Liverpool í stúkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið