fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stórstjarna óvænt mætt á barinn fyrir leik – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Wrexham í ensku fimmtu deildinni fengu óvæntan glaðning fyrir leik gegn Wealdstone.

Enginn annar en Will Ferrell var mættur á barinn ásamt stuðningsmönnum fyrir leik en það er maður sem flestir kannast við.

Ferrell hefur gert það gott sem leikari í mörg ár en hann þekkir eigendur Wrexham þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem starfa í sama bransa.

Mynd af Ferrell ásamt stuðningsmönnum Wrexham hefur vakið töluverða athygli en hann er sjálfur mikill knattspyrnuaðdáandi.

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing