fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Búið að reka Jones frá Southampton eftir aðeins þrjá mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 12:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er búið að reka stjóra sinn Nathan Jones eftir slæmt gengi undanfarnar vikur.

Þetta hefur félagið staðfest en Jones tók við Southampton fyrr á tímabilinu og var búist við miklu.

Jones entist aðeins þrjá mánuði í starfi hjá Southampton og er liðið í neðsta sæti ensku deildarinnar.

Southampton tapaði 2-1 gegn Wolves í gær og þá gegn tíu mönnum eftir að hafa komist yfir.

Það var hart baulað á liðið eftir tap gærdagsins á heimavelli og ljóst að Jones var ekki lengur velkominn á meðal stuðningsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn