fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stoltur af endurkomu Sancho eftir andlega erfiðleika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 08:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United fagnar endurkomu Jadon Sancho í liðið en hann bjargaði stigi gegn Leeds i ensku úrvalsdeildinni í gær.

Um var að ræða fyrsta deildarleik Sancho frá því í október, kappinn hefur glímt við andlega erfiðleika sem hafði áhrif á líkamlega þáttinn.

Sancho fékk frí frá æfingum United og fór að vinna í sjálfum sér í Hollandi til að reyna að ná fyrri styrk.

„Hann er mættur aftur, ég er stoltur af honum. Ég styð hann, þjálfarateymið styður hann og leikmennirnir gera það líka. Núna þarf hann að gera það sjálfur líka,“ sagði Ten Hag.

„Þetta er í hans höndum, ef hann vill það þá getur hann það. Ég nýt þess að horfa á hann spila svona, með sjálfstraust og trú.“

„Við vitum vel að hann er magnaður leikmaður, hann á að geta haft áhrif í öllum leikjum. Hann þarf að leggja mikið á sig, það mun verða til þess að hann vill meira. Ég hafði gaman af þessu, sérstaklega fyrir hann. Þetta mun styrkja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“