fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Nuno á leið aftur til Englands?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 22:00

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo er nú orðaður við stjórastöðuna hjá Leeds United.

Staðan er laus eftir að Jesse Marsch var látinn fara á dögunum.

Leeds situr í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á útivelli í gær.

Nuno er alls ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni. Þar stýrði hann fyrst Wolves áður en hann tók svo við Tottenham, þar sem hann entist ekki lengi.

Portúgalinn er við stjórnvölinn hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu eins og er sem gæti flækt málin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur