fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arsenal gæti þurft að hafa fyrir Caicedo – Liverpool sagt ætla að setja allt í botn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt hjá TeamTalk gæti Arsenal þurft að hafa mikið fyrir því að fá Moises Caicedo miðjumann Brighton næsta sumar.

Arsenal bauð 60 milljónir punda í Caicedo í janúar en Brighton hafnaði tilboðinu. Miðjumaðurinn reyndi allt til þess að losna en náði því ekki.

TeamTalk segir frá því að Liverpool skoði nú þann kost að kaupa Caicedo í sumar. Miðjusvæði Liverpool vantar nauðsynlega liðsstyrk.

Caicedo er 21 árs gamall og kemur frá Ekvador, hann hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í liði Brighton.

Chelsea hefur einnig skoðað Caicedo en nú virðist Liverpool ætla að setja allt á fullt til þess að krækja í miðjumanninn knáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“