fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Vill ekki blanda sér í umræðuna um Casemiro – ,,Vil ekki fá sekt eða fara í bann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 19:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, stjóri Crystal Palace, vildi lítið tjá sig í gær eftir leik liðsins við Manchester United sem tapaðist 2-1.

Umdeild atvik komu upp í leiknum en miðjumaðurinn Casemiro var rekinn af velli er 20 mínútur voru eftir fyrir hálstak.

Casemiro var sá eini til að fá rauða spjaldið en Jordan Ayew, leikmaður Palace, var heppinn að fá ekki sömu refsingu fyrir svipað brot.

Vieira óttaðist refsingu eftir leik ef hann myndi tjá sig og hafði ekki mikið að segja.

,,Ég var of langt í burtu og ég vil ekki blanda mér í þessa umræðu,“ sagði Vieira við BBC Sport.

,,Ég vil ekki fá sekt eða þá vera dæmdur í bann svo ég mun bara bíða eftir næstu spurningunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“