fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Nýjasta stjarna Chelsea biðst afsökunar eftir að niðrandi myndband vakti athygli – ,,Þetta hafi ekki verið við­eig­andi“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 07:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski miðju­maðurinn Myk­hailo Mudryk, einn af nýjustu leik­mönnum Chelsea hefur beðist af­sökunar á því að hafa notað N-orðið í mynd­bandi til stuðnings­manna sinna.

Ekki er langt síðan að Mudryk gekk til liðs við Chelsea frá Shak­htar Do­netsk á rúmar 88 milljónir punda og í kjöl­farið beindist kast­ljósið meira að honum.

Um­rætt mynd­band birtist á TikTok í júlí á síðasta ári og horft hefur verið á það yfir 214 þúsund sinnum að sögn The Sun.

Tals­menn Mudryk segja hann hafa verið að vitna í texta við lagið Free­sty­le eftir Lil Baby.

,,Mudryk er miður sín á því að hafa sært ein­hverja í mynd­bandinu… Ætlun hans var ein­göngu að vitna í texta um­rædds lags en hann sér eftir þeirri á­kvörðun og gengst við því að þetta hafi ekki verið við­eig­andi. Mynd­bandið hefur nú verið fjar­lægt.“

Kick It Out sam­tökin, sem berjast gegn kyn­þátta­níð í knatt­spyrnu­heiminum, for­dæma alla notkun N-orðsins.

„N-orðið er mjög móðgandi og notkun á þessu hug­taki af hátt settum mönnum í knatt­spyrnu­heiminum verður að­eins til þess að fólk verði úti­lokað frá leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Í gær

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Í gær

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki