fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:11

Orri í treyju SønderjyskE

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson er kominn á láni til Sönderjyske frá FC Kaupmannahöfn út þessa leiktíð.

Orri er aðeins átján ára gamall framherji sem kom inn í unglingastarf FCK 2021 en var færður upp í aðalliðið í fyrra.

Þar hefur hann verið að taka sín fyrstu skref en vill félagið að hann fái aukinn spiltíma til að þróa sinn leik.

„Það er mikið í Orra spunnið en hann þarf að spila meiri fótbolta á fullorðinsstigi til að halda áfram þróun sinni,“ segir Peter Christiansen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK.

Orri á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Íslands. Hann hefur spilað sex leiki fyrir U-21 árs landsliðið.

Sönderjyske er í sjötta sæti ensku B-deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“