fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Bjarki Björn framlengir samning sinn við bikarmeistarana

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 18:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Björk Gunnarsson hefur framlengt samninginn sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025.

Bjarki er 22 ára uppalinn Víkingur sem getur spilað á miðjunni og bakverði. Bjarki kemur úr efnilegum 2000 árgangi Víkings og spilaði upp alla yngri flokka Víkings, en hann fór á lán til Þrótt Vogum árið 2021 og hjálpaði liðinu að vinna 2. deildinni.

Hann var síðan viðlogandi meistaraflokk Víkings fyrri hluta seinasta tímabils en fór síðan á lán til Kórdrengja seinni hluta sumarsins þar sem hann spilaði 6 leiki með liðinu og skoraði í þeim eitt mark.

„Bjarki er flottur, uppalinn drengur sem hefur tekið gríðarlega framförum seinustu ár,“ segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi. „Getur leyst margar stöður á vellinum og hefur mikla greind sem knattspyrnumaður. Hann er kemur úr sterkum 2000 árangi Víkings og er uppeldisbróðir Loga og Viktors.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu