fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Gerði mistök með að gagnrýna Messi á HM – ,,Hefði átt að kyssa hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:59

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, gerði mistök með því að tala um Lionel Messi fyrir leik gegn Argentínu á HM í Katar.

Þetta segir argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme en Van Gaal tjáði sig um Messi fyrir leik í 8-liða úrslitum sem Argentína vann.

Van Gaal talaði um leik liðanna á HM 2014 og sagði að Messi hefði varla snert boltann í þeim leik og að hann væri ekki sjáanlegur þegar hans lið heldur ekki boltanum.

Þessi orð komu í bakið á Van Gaal að lokum og telur Riquelme að Hollendingurinn hafi mögulega kostað sitt lið sigur.

,,Ég held að Van Gaal hafi talað um Messi fyrir leik. Sumir hlutir mega ekki gerast í fótboltanum, þú mátt ekki gera Messi reiðan,“ sagði Riquelme.

,,Það er betra að annað hvort faðma hann eða kyssa, þá vill hann ekki vinna þig eins mikið.“

,,Þegar besti leikmaðurinn er reiður þá áttu ekki möguleika á að vinna. Það er ómögulegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli