fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Anthony Gordon til Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur staðfest komu sóknarmannsins Anthony Gordon sem var áður á mála hjá Everton.

Newcastle er talið borga 40 milljónir punda fyrir Gordon og skrifar hann undir langtímasamning.

Gordon var eftirsóttur síðasta sumar er Chelsea reyndi að næla í hann en þá án árangurs.

Gordon reyndi allt til að komast burt frá Everton í þessum mánuðu og skrópaði til að mynda á æfingar.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem þykir mikið efni og verður spennandi að sjá hann á St. James’ Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu