fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband: Lét eigur fyrrverandi vaða út um gluggann eftir framhjáhaldið

433
Mánudaginn 23. janúar 2023 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum úrvalsdeildarleikmaðurinn Greg Halford birti athyglisvert myndband á samfélagsmiðlum um helgina. Þar mátti sjá hann kasta eigum fyrrverandi kærustu sinnar út um glugga.

Halford, sem er 38 ára gamall, á feril að baki með félögum á borð við Wolves, Reading, Portsmouth, Brighton og Sunderland, auk fjölda annara. Í dag er hann hjá Hashtag United í ensku utandeildinni.

Sem fyrr segir birti Halford mynband um helgina, þar sem hann hendir eigum fyrrverandi kærustu sinnar út um gluggann. Ástæðan fyrir því er sú að hún hélt framhjá honum að sögn hans.

Þetta hefur vakið gríðarlega athygli og enskir miðlar fjallað um málið.

Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“