fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nketiah með tvö í sigri á Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 18:25

Frá stórleiknum á sunnudag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3 – 2 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(’17)
1-1 Eddie Nketiah(’24)
2-1 Bukayo Saka(’53)
2-2 Lisandro Martinez(’58)
3-2 Eddie Nketiah(’90)

Það er ekkert lið sem virðist ætla að stöðva Arsenal sem er orðið ansi líklegt til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn.

Arsenal fékk alvöru verkefni í kvöld en Manchester United kom í heimsókn í fjörugum leik.

Gestirnir komust yfir á 17. mínútu er Marcus Rashford kom knettinum í netið en sú forysta entist í sjö mínútur.

Eddie Nketiah hefur verið flottur fyrir Arsenal undanfarið og sá um að jafna metin.

Snemma í seinni hálfleik kom Bukayo Saka Arsenal yfir en stuttu seinna var Lisandro Martinez búinn að jafna.

Það var svo Nketiah aftur sem tryggði Arsenal stigin þrjú með marki á lokamínútu leiksins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg segir svekkelsið mikið eftir tapið í Bosníu – „Þetta maraþon er bara rétt að byrja“

Jóhann Berg segir svekkelsið mikið eftir tapið í Bosníu – „Þetta maraþon er bara rétt að byrja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alfreð segir enga ástæðu til þess að hengja haus eftir svekkelsi í Bosníu – „Það er gríðarlegt svekkelsi í hópnum“

Alfreð segir enga ástæðu til þess að hengja haus eftir svekkelsi í Bosníu – „Það er gríðarlegt svekkelsi í hópnum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel