fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nketiah með tvö í sigri á Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 18:25

Frá leik Arsenal og Manchester United á þessari leiktíð. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3 – 2 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(’17)
1-1 Eddie Nketiah(’24)
2-1 Bukayo Saka(’53)
2-2 Lisandro Martinez(’58)
3-2 Eddie Nketiah(’90)

Það er ekkert lið sem virðist ætla að stöðva Arsenal sem er orðið ansi líklegt til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn.

Arsenal fékk alvöru verkefni í kvöld en Manchester United kom í heimsókn í fjörugum leik.

Gestirnir komust yfir á 17. mínútu er Marcus Rashford kom knettinum í netið en sú forysta entist í sjö mínútur.

Eddie Nketiah hefur verið flottur fyrir Arsenal undanfarið og sá um að jafna metin.

Snemma í seinni hálfleik kom Bukayo Saka Arsenal yfir en stuttu seinna var Lisandro Martinez búinn að jafna.

Það var svo Nketiah aftur sem tryggði Arsenal stigin þrjú með marki á lokamínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð