Það var óvænt nafn hetja Real Madrid í kvöld sem spilaði við Villarreal í spænska Konungsbikarnum.
Fyrrum lánsmaður Arsenal, Dani Ceballos, fékk tækifæri í kvöld og reyndist hetjan í 3-2 sigri.
Real bauð upp á frábæra endurkomu í leiknum en heimamenn í Villarreal höfðu komist tveimur mörkum yfir.
Barcelona er einnig komið áfram í næstu umferð eftir sannfærandi sigur á Ceuta.
Robert Lewandowski var að sjálfsögðu á meðal markaskorara og gerði tvennu að þessu sinni.
Villarreal 2 – 3 Real Madrid
1-0 Etienne Capoue
2-0 Samuel Chukweze
2-1 Vinicius Jr.
2-2 Eder Militao
2-3 Dani Ceballos
Ceuta 0 – 5 Barcelona
0-1 Raphinha
0-2 Robert Lewandowski
0-3 Ansu Fati
0-4 Franck Kessie
0-5 Robert Lewandowski