fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Segir allt skipulag hafa horfið með Ferguson

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard hjólar í málin á bak við tjöldin hjá Manchester United í nýju viðtali.

Lingard er uppalinn hjá félaginu en fór til Nottingham Forest á frjálsri sölu í sumar.

„Það var engin stjórn. Þegar Ferguson var þarna var allt í góðu skipulagi. Allt fór í gegnum hann. Samningar, auglýsingasamningar, allt,“ segir Lingard.

Jesse Lingard

Hann segir United þurfa að taka skref upp á við á öllum sviðum.

„Félagið er svo eftir á í öllu. Maður sér æfingasvæði City, Tottenham, það er langt á undan.“

Lingard segist hafa reynt að brýna fyrir mönnum á bak við tjöldin hjá United hversu mikilvægt það væri að sjá um efni á samfélagsmiðlum og slíkt.

„Árið 2017 fór ég til þeirra og stakk upp á að fara að búa til efni á Youtube. Ég vildi að þeir myndu stúga inn í nútímann því það var margt nýtt að gerast. Þú þarft alltaf að halda þér á tánum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“