Salernitana ákvað á mánudag að reka Davide Nicola úr starfi þjálfara eftir skella um liðna helgi.
Nicola var rekinn úr starfinu eftir 8-2 tap gegn Atalanta. Hann var þó ekki lengi atvinnulaus.
Því í dag tveimur dögum eftir að hafa rekið Nicola úr starfi ákvað Salernitana að ráða hann aftur til starfa.
Salernitana hafði reynt að ráða aðra menn í starfið en það gekk ekki, hann fékk því starfið aftur.
◉ 15th January: Salernitana concede 8 goals in a Serie A game for the first time in their history
◉ 16th January: Salernitana sack Davide Nicola as their manager
◉ 18th January: Salernitana appoint Davide Nicola as their manager
— Squawka (@Squawka) January 18, 2023