Erling Haaland framherji Manchester City sýnir á sér nýjar hliðar á forsíðu GQ, þar prýðir hann forsíðuna.
Haaland sem hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni, hann hefur hins vegar aðeins misst flugið og ekki skorað í þremur leikjum í röð.
Haaland situr fyrir á forsíðu GQ en þar lætur hann ljósu lokkana tala.
Haaland er 22 ára og kemur frá Noregi en hann er á barmi þess að verða besti knattspyrnumaður í heimi.
Forsíðumyndina af Haaland má sjá hér að neðan.