fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Keyrði fullur og virðist ekki fá að taka þátt í næsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur gefið í skyn að Joelinton verði ekki með liðinu á morgun gegn Fulham.

Newcastle er komið í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á Joelinton að halda sem hefur verið frábær á tímabilinu.

Brasilíumaðurinn var hins vegar stöðvaður drukkinn við stýri í vikunni og mætir fyrir dómara þann 26. janúar.

Talið er góður möguleiki á því að Joelinton verði refsað og að hann spili ekki leikinn gegn Fulham.

,,Þetta kom verulega á óvart og staðan er mjög erfið. Joe sér mjög eftir þessu og var miður sín á fimmtudaginn, ég held hann átti sig á hversu alvarleg staðan er,“ sagði Howe.

,,Ég get ekki farið út í mörg smáatriði en hann veit af sinni ábyrgð. Við erum hér til að styðja hann en við skiljum líka stöðu félagsins og hversu alvarlegt þetta mál er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“