fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enn einu sinni vekur færsla stjörnunnar mikla athygli – Skilaboðin eru skýr

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhaylo Mudryk, kantmaður Shakhtar Donetsk, vill ólmur komast til Arsenal. Hann fer ekki leynt með það.

Arsenal bauð í leikmanninn í þriðja sinn í gær. Tilboðið hljóðaði upp á 70 milljónir evra auk bónusgreiðslna. Nú bíður félagið eftir svari.

Mudryk er staddur í æfingaferð með Shakhtar í Tyrklandi. Hugur hans virðist þó kominn til Arsenal.

Hann hefur birt fjöldan allan af færslum sem gefa í skyn að hann vilji fara til Norður-Lúndúna og sú nýjasta kom í gær.

Þá birti Mudryk mynd af kettinum sínum en í bakgrunni var mynd af kappanum sem búið var að breyta á þann hátt að hann var í búningi Arsenal.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“