fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kjaftæði að hann sé hættur þjálfun eftir brottreksturinn í október

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 22:11

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var talað um það að goðsögnin Steve Bruce væri hættur í þjálfun en hann þvertekur fyrir þær sögusagnir.

Bruce hefur verið án félags síðan í október í fyrra en hann var þá rekinn frá West Bromwich Albion.

Bruce ræddi við Sky Sports um stöðuna og harðneitaði því að hann væri hættur.

Um er að ræða 62 ára gamlan stjóra sem gerði garðinn frægan sem leikmaður og fyrirliði Manchester United.

Bruce hefur verið þjálfari frá árinu 1998 og hefur tekið við ófáum liðum í efstu deild.

Bruce var hjá Newcastle frá 2019 til 2021 og hefur einnig þjálfað lið á borð við Crystal Palace, Sunderland, Hull, Aston Villa og Sheffield Wednesday.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“