fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stjórinn tjáir sig um málefni Lionel Messi

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 14:30

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, knattspyrnustjórni Paris Saint-Germain, telur Lionel Messi ánægðan hjá félaginu en veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.

Samningur þessa 35 ára gamla heimsmeistara við PSG rennur út næsta sumar. Hann kom til félagsins sumarið 2021 eftir að hafa leikið allan sinn meistaraflokksferil með Barcelona.

Börsungar höfðu ekki efni á að framlengja samning Messi á þeim tímapunkti vegna mikilla fjárhagsvandræða.

„Viðræðurnar við hann eru í gangi. Ég veit að stjórnin okkar hefur rætt við Messi um nýjan samning en meira veit ég ekki,“ segir Galtier í samtali við fjölmiðla.

„Ég get séð að Leo er mjög ánægður hér í París. Við sjáum hvar hann stendur gagnvart því verkefni sem félagið er í.“

Messi varð á dögunum heimsmeistari með argentíska landsliðinu. Hann hefur farið á kostum með PSG á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“