fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Viðbrögð Klopp eftir þriðja mark Brentford vekja athygli – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford vann frábæran sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti stórliði Liverpool.

Fyrri hálfleikurinn var betri af hálfu Brentford sem leiddi 2-0 en fyrra markið var sjálfsmark Ibrahima Konate.

Yoane Wissa skoraði svo annað mark leiksins undir lok hálfleiksins og óvænt staða er flautað var til leikhlés.

Liverpool var ekki lengi að svara fyrir sig í seinni hálfleik er Alex Oxlade-Chamberlain skoraði eftir aðeins fimm mínútur.

Næsta markið og það síðasta skoraði Bryan Mbeumo til að tryggja heimaliðinu frábæran 3-1 sigur.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gat varla annað en brosað er Brentford komst í 3-1 og vissi þá að sínir menn væru búnir að tapa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“