fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arsenal og Manchester United fá góðar og slæmar fréttir – Leiða kapphlaupið

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 08:39

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er tilbúið að lána út Joao Felix. Þessu greinir David Ornstein frá á The Athletic.

Felix, sem er 23 ára gamall, kom til Atletico frá Benfica árið 2019 fyrir rúmar 100 milljónir punda.

Á þessari leiktíð hefur hann hins vegar ekki verið í stóru hlutverki og vill fara.

Sem stendur vill Atletico lána hann en biður félagið hins vegar um þrettán milljónir punda í lánsfé.

Arsenal og Manchester United eru líklegustu áfangastaðir Felix ef hann fer. Þeim finnst upphæðin hins vegar of há.

Ofan á hana þyrfti að greiða laun hans, alls rúmar fimm milljónir punda, það sem eftir lifir tímabils.

Bæði Arsenal og United leita að styrkingu í sóknarlínuna. Arsenal missti Gabriel Jesus í meiðsli á Heimsmeistaramótinu í Katar og Cristiano Ronaldo hefur yfirgefið United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn