fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Afar óvæntar upplýsingar í samningi Ronaldo koma í ljós – Stutt í að hann spili á Englandi á ný?

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gekk á dögunum í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Hann gekk í raðir félagsins á frjálsri sölu. Samningi hans við Manchester United hafði verið rift í nóvember á síðasta ári.

Ronaldo fær um 173 milljónir punda í árslaun hjá Al-Nassr.

Kappinn, sem er orðinn 37 ára gamall, gerði tveggja og hálfs árs samning við Al-Nassr.

Nú segir Marca hins vegar að hann gæti verið lánaður til Newcastle ef enska liðið kemst í Meistaradeild Evrópu.

Blaðið segir að Ronaldo geti óskað eftir því að vera lánaður ef Newcastle kemst í keppnina.

Þetta er vegna þess að opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu á Newcastle, sem og Al-Nassr.

Sem stendur er Newcastle í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og því ekki ósennilegt að liðið endi í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“