fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir Liverpool gegn Napoli – Tvistur og þristur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 21:19

Joe Gomez í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool steinlá í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Napoli í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni.

Vörn Liverpool var alls ekki sannfærandi á Ítalíu en enska liðið tapaði leiknum að lokum 4-1.

Piotr Zielinski átti mjög góðan leik fyrir Napoli en hann skoraði tvö mörk fyrir heimamenn. Luis Diaz gerði eina mark gestaliðsins.

Hér má sjá einkunnir Mirror fyrir leik kvöldsins.

Einkunnir Liverpool:
Alisson Becker: 7
Trent Alexander-Arnold: 4
Joe Gomez: 2
Virgil van Dijk: 4
Andy Robertson: 5
Fabinho: 4
James Milner: 3
Harvey Elliott: 6
Mohamed Salah: 6
Roberto Firmino: 5
Luis Diaz: 8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína