fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Atalanta komið á toppinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 20:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta er komið í toppsætið í Serie A á Ítalíu eftir leik við Monza á útivelli í kvöld.

Atalanta er eitt af fjórum taplausu liðum Serie A og er með 13 stig á toppnum eftir 2-0 útisigur á nýliðunum.

Fimm umferðir eru búnar og er Atalanta tveimur stigum á undan bæði Napoli og AC Milan sem eru í öðru og þriðja sæti.

Tveir aðrir leikir fóru fram í kvöld en Þórir Jóhann Helgason var ekki með Lecce sem tapaði 1-0 gegn Torino.

Salernitana og Empoli skildu þá jöfn 2-2 í fjörugri viðureign.

Monza 0 – 2 Atalanta
0-1 Rasmus Hojlund
0-2 Marlon(sjálfsmark)

Salernitana 2 – 2 Empoli
0-1 Martin Satriano
1-1 Pasquale Mazzocchi
2-1 Boulaye Dia
2-2 Sam Lammers

Torino 1 – 0 Lecce
1-0 Nikola Vlasic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra