fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ingvar Jónsson í hópi þeirra sem útskrifuðust af námskeiðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara. Námskeiðið hófst í mars á þessu ári og lauk með útskrift í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, föstudaginn 23. september.

KSÍ B Markmannsþjálfaragráða er liður í því að bæta þjálfun markvarða hér á landi og stefnt er að því að hefja nýtt námskeið eftir áramót.

UEFA hafði eftirlit með námskeiðinu og vonir standa til að UEFA samþykki KSÍ B Markmannsþjálfaragráðuna sem UEFA þjálfaragráðu, en málið verður tekið fyrir á fundi UEFA í október.

Nöfn þeirra sem útskrifuðust sl. föstudag er að finna hér að neðan. En sérstaklega má nefna að Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir er fyrsta konan til að útskrifast með markmannsþjálfaragráðu hér á landi.

Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ingvar Jónsson
Kjartan Sturluson
Maciej Majewski
Sigmundur Einar Jónsson
Valdimar Valdimarsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil