fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Saka sá besti á síðustu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 11:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur verið valinn leikmaður tímabilsins 2021-2022 hjá enska landsliðinu.

Hinn 21 árs gamli Saka er leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Declan Rice hjá West Ham var í öðru sæti í kjörinu. Þá var Harry Kane, stjörnuleikmaður Tottenham, í þriðja sæti.

Enska landsliðinu hefur ekki gengið vel undanfarið. Liðið mætir Ítalíu í kvöld og þarf að sigra ef það ætlar sér ekki að falla úr A-deild Þjóðadeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hafna því að Real hafi sagt Trent að koma sér burt

Hafna því að Real hafi sagt Trent að koma sér burt
433Sport
Í gær

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið