fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ísland burstaði Hvíta-Rússland – Allt undir fyrir lokaumferðina

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 6 – 0 Hvíta-Rússland
1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (’13, víti)
2-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (’15)
3-0 Dagný Brynjarsdóttir (’46)
4-0 Glódís Perla Viggósdóttir (’71)
5-0 Dagný Brynjarsdóttir (’81)
6-0 Selma Sól Magnúsdóttir (’82)

Íslenska kvennalandsliðið var í hörkustuði í dag er spilað var við Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli.

Stelpurnar stefna að því að komast á HM og fóru illa með gestina í dag og unnu 6-0 sigur.

Sara Björk Gunnarsdóttir gerði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum sem og Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði tvennu.

Glódis Perla Viggósdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir voru einnig á meðal markaskorara.

Ísland er nú á toppi C riðils með 18 stig eftir sjö leiki en lokaumferðin er eftir þar sem við mætum Hollendingum úti.

Holland er með 17 stig í öðru sætinu og getur náð fyrsta sætinu og komist beint á HM með réttum úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar