fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Napoli og Atalanta enn taplaus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 21:47

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er komið á toppinn í Serie A eftir mjög góðan sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins.

Þetta var ekki eini stórleikurinn en Roma og Atalanta áttust einnig við þar sem það síðarnefnda hafði betur.

Napoli vann sitt verkefni 2-1 á San Siro og er með 17 stig á toppnum án taps eftir sjö umferðir.

Það sama má segja um Atalanta sem er einnig með 17 stig eftir 1-0 sigur á Roma á útivelli.

Napoli er þó með örlítið betri markatölu en þetta eru nú einu tvö taplausu liðin í Serie A.

AC Milan 1 – 2 Napoli
0-1 Matteo Politano(’55)
1-1 Olivier Giroud(’69)
1-2 Giovanni Simeone(’78)

Roma 0 – 1 Atalanta
0-1 Giorgio Scalvini(’35)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga