fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Sjáðu frábært mark Haaland gegn Dortmund – Líkt við Zlatan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 06:00

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, skoraði ruglað mark er liðið mætti Borussia Dortmund í Meistaradeildinni.

Haaland skoraði markið þegar stutt var eftir og var það nóg til að tryggja þeim ensku sigurinn.

John Stones hafði jafnað metin fyrir Man City stuttu áður en Haaland skoraði svo sigurmarkið.

Spyrna Haaland var mjög sérstök og minnti svo sannarlega á Zlatan Ibrahimovic sem var oft mjög líflegur í loftinu.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni
433Sport
Í gær

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal
433Sport
Í gær

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“