fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Haaland eftir leik: „Ekki berja mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 08:56

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Erling Braut Haaland skoraði sigurmark Manchester City gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er fyrrum leikmaður þýska félagsins.

Haaland er aðeins 22 ára gamall, en þetta var hans 26. mark í Meistaradeildinni.

Jude Bellingham hafði komið Dortmund yfir á 56. mínútu. City þjarmaði að gestunum og John Stones jafnaði á 80 mínútu, áður en Haaland skoraði sigurmarkið fjórum mínútum síðar.

Eftir leik var Haaland á leið í viðtal og gekk framhjá starfsfólki Dortmund. „Ekki berja mig,“ sagði hann léttur, eftir að hafa tekið öll þrjú stigin á móti sínu gamla liði.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar