fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Haaland eftir leik: „Ekki berja mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 08:56

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Erling Braut Haaland skoraði sigurmark Manchester City gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er fyrrum leikmaður þýska félagsins.

Haaland er aðeins 22 ára gamall, en þetta var hans 26. mark í Meistaradeildinni.

Jude Bellingham hafði komið Dortmund yfir á 56. mínútu. City þjarmaði að gestunum og John Stones jafnaði á 80 mínútu, áður en Haaland skoraði sigurmarkið fjórum mínútum síðar.

Eftir leik var Haaland á leið í viðtal og gekk framhjá starfsfólki Dortmund. „Ekki berja mig,“ sagði hann léttur, eftir að hafa tekið öll þrjú stigin á móti sínu gamla liði.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Í gær

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu