fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Haaland eftir leik: „Ekki berja mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 08:56

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Erling Braut Haaland skoraði sigurmark Manchester City gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er fyrrum leikmaður þýska félagsins.

Haaland er aðeins 22 ára gamall, en þetta var hans 26. mark í Meistaradeildinni.

Jude Bellingham hafði komið Dortmund yfir á 56. mínútu. City þjarmaði að gestunum og John Stones jafnaði á 80 mínútu, áður en Haaland skoraði sigurmarkið fjórum mínútum síðar.

Eftir leik var Haaland á leið í viðtal og gekk framhjá starfsfólki Dortmund. „Ekki berja mig,“ sagði hann léttur, eftir að hafa tekið öll þrjú stigin á móti sínu gamla liði.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn