fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Klappað fyrir Tuchel í fyrsta leik Potter

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 21:12

Thomas Tuchel fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel verður alltaf vinsæll á Stamford Bridge þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá Chelsea á dögunum.

Tuchel vann Meistaradeildina með Chelsea á síðasta ári og gerði mjög góða hluti með liðið fyrstu mánuðina.

Eftir erfiða byrjun á þessu tímabili ákvað stjórn félagsins að láta Þjóðverjann fara og tók Graham Potter við keflinu.

Potter stýrði sínum fyrsta leik í kvöld er Chelsea mætti Salzburg í Meistaradeildinni og gerði 1-1 jafntefli.

Á 21. mínútu í kvöld var klappað hressilega fyrir Tuchel til minningar um Evrópumeistaratitilinn sem vannst í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið