fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Abraham og Dybala sáu um Empoli

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 21:06

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Empoli 1 – 2 Roma
0-1 Paulo Dybala(’17)
1-1 Filippo Bandinelli(’43)
1-2 Tammy Abraham(’71)

Jose Mourinho og hans menn í Roma fengu þrjú stig í Serie A í kvöld er liðið mætti Empoli.

Roma tapaði síðasta leik sínum 4-0 gegn Udinese í síðustu umferð en svaraði vel fyrir sig í kvöld.

Tammy Abraham skoraði sigurmark Roma en Paulo Dybala hafði komið liðinu yfir fyrir jöfnunarmark Empoli.

Roma situr í fimmta sæti deildarinnar með 13 stig, einu stigi á eftir toppliði Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga