fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hólmbert lagði upp mark fyrir markmanninn – Jónatan Ingi með stoðsendingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakaleg dramatík í Noregi í kvöld er Lilleström spilaði við Tromsö í úrvalsdeildinni.

Lilleström náði að kreista fram stig úr þessum leik en jöfnunarmarkið var skorað á 94. mínútu í uppbótartíma.

Hólmbert Aron Friðjónsson lagði upp það á markmanninn Mads Christiansen sem reyndist hetjan þar sem senurnar voru ótrúlegar.

Brynjólfur Andersen Willumsson var í byrjunarliði Kristiansund og spilaði allan leikinn í 3-2 tapi gegn Molde.

Patrik Gunnarsson fékk á sig tvö mörk fyrir lið Viking sem gerði 2-2 jafntefli við Sandefjord. Það stefndi lengi í tap hjá Viking sem tókst að jafna metin undir lok leiks.

Í B-deildinni lagði Jónatan Ingi Jónsson upp eina mark Sogndal sem tapaði 2-1 gegn KFUM Oslo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá