fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hólmbert lagði upp mark fyrir markmanninn – Jónatan Ingi með stoðsendingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakaleg dramatík í Noregi í kvöld er Lilleström spilaði við Tromsö í úrvalsdeildinni.

Lilleström náði að kreista fram stig úr þessum leik en jöfnunarmarkið var skorað á 94. mínútu í uppbótartíma.

Hólmbert Aron Friðjónsson lagði upp það á markmanninn Mads Christiansen sem reyndist hetjan þar sem senurnar voru ótrúlegar.

Brynjólfur Andersen Willumsson var í byrjunarliði Kristiansund og spilaði allan leikinn í 3-2 tapi gegn Molde.

Patrik Gunnarsson fékk á sig tvö mörk fyrir lið Viking sem gerði 2-2 jafntefli við Sandefjord. Það stefndi lengi í tap hjá Viking sem tókst að jafna metin undir lok leiks.

Í B-deildinni lagði Jónatan Ingi Jónsson upp eina mark Sogndal sem tapaði 2-1 gegn KFUM Oslo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína