fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Dybala byrjar frábærlega – AC Milan gerði jafntefli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 21:00

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru þrjú stórlið í eldlínunni í Serie A í kvöld en tvö af þeim nældu í örugga sigra.

Roma er komið á toppinn í deildinni eftir leik við Monza á heimavelli þar sem Paulo Dybala var allt í öllu.

Dybala hefur byrjað feril sinn frábærlega með Roma og skoraði tvennu í 3-0 sigri í kvöld.

Inter Milan var ekki í vandræðum með annað smálið og vann Cremonese sannfærandi 3-1 á heimavelli.

AC Milan er í þriðja sætinu og tapaði stigum í annað skiptið í sumar eftir jafntefli við Sassuolo.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem Sassuolo klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Roma 3 – 0 Monza
1-0 Paulo Dybala (’18)
2-0 Paulo Dybala (’32)
3-0 Roger Ibanez (’61)

Inter 3 – 1 Cremonese
1-0 Joaquin Correa (’12)
2-0 Nicolo Barella (’38)
3-0 Lautaro Martinez (’76)
3-1 David Okereke (’90)

Sassuolo 0 – 0 Milan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga