fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Tveir leikmenn Manchester United urðu fyrir mesta áreitinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 21:44

Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire og Cristiano Ronaldo voru þeir leikmenn sem fengu mesta áreitið á samskiptamiðlinum Twitter á síðustu leiktíð.

Þetta kemur fram í rannsókn Ofcom í Bretlandi en færslurnar sem voru skoðaðar voru 2,3 milljónir í heild sinni – aðeins voru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni teknir fyrir.

Ronaldo var umtalaðasti leikmaður síðasta tímabils en hann kom fram í 188 þúsund færslum og tæplega fjögur þúsund af þeim mátti flokka sem áreiti.

Ronaldo er einn allra vinsælasti íþróttamaður heims en hann er með tæplega 100 milljónir fylgjenda.

Maguire er að sama skapi fyrirliði Man Utd og átti ekki góðan vetur og var töluvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu.

Alls mátti finna 60 þúsund Twitter færslur sem innihéldu áreiti en Twitter er mögulega sá samkiptamiðill þar sem fólk á það til að fara mest yfir strikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru