fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Conte á eitt ár eftir af samningnum en er alveg sama

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 19:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki mikilvægt fyrir hann að skrifa undir framlengingu á núverandi samningi.

Conte á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham en neitar því að hann sé nálægt því að krota undir framlengingu.

Hann er að einbeita sér að öðrum hlutum í London en nú eru nokkrir dagar í að enska úrvalsdeildin fari af stað á nýjan leik.

,,Ég verð að vera hreinskilinn, á mínum ferli hafa samningarnir aldrei skipt máli,“ sagði Conte við Football London.

,,Ég hef aldrei þurft að skrifa undir til eins, tveggja eða þriggja ára. Ég er mjög ánægður, við erum að vinna vel saman.“

,,Að ég eigi eitt ár eftir af samningnum breytir engu. Við viljum halda áfram að byggja upp eitthvað sérstakt hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann