fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Valur vann og fer í úrslitaleik um sæti í næstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:56

Óttar Geirsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Vals er komið í úrslitaleik fyrstu umferðar undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Hayasa frá Armeníu í dag. Leikið var í Slóveníu.

Valur komst yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Cyera Makenzie Hintzen.

Staðan var 1-0 allt þar til í blálok leiksins. Þá fengu Valskonur vítaspyrnu. Mariana Sofia Speckmaier fór á punktinn og skoraði. Lokatölur 2-0.

Undankeppnin gengur þannig fyrir sig að leikið er í fjögurra liða riðlum um sæti í næstu umferð. Það þarf að komast í gegnum tvær slíkar umferðir til að fara áfram.

Valur mætir annað hvort Pomurje frá Slóveníu eða Shelbourne frá Írlandi í leik um sæti í annari umferð undankeppninnar.  Sá leikur fer fram á sunnudag.

Breiðablik tekur einnig þátt á þessu stigi keppninnar. Liðið mætir Rosenborg klukkan 16 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið