fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 13:30

Frá Origo-vellinum, heimavelli Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar taka á móti Njarðvík í 2. deild karla í kvöld. Það verður þó ekki leikið á Ásvöllum, hefðbundnum heimavelli Hauka.

Það er verið að skipta um gervigras á Ásvöllum og því er ekki hægt að leika þar. Valsmenn lána Haukum því völlinn sinn í kvöld.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Valur lánar karlaliði Hauka völlinn sinn. Það gerði félagið einnig þegar Hafnfirðingar léku í efstu deild sumarið 2010. Þá var stúkan á Ásvöllum ekki lögleg og ekki hægt að leika þar.

Haukar léku heimaleiki sína sumarið 2010 því alla á Hlíðarenda.

Njarðvík er á toppi deildarinnar með 40 stig. Liðið stefnir hraðbyri upp í Lengjudeildina, næstefstu deild.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig, ellefu stigum á eftir Þrótti Reykjavík, sem er í öðru sæti. Haukar eiga leik til góða á Þrótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni