fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Arnautovic rýfur þögnina eftir áhuga Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic, leikmaður Bologna, var í gær spurður út í áhuga Manchester United í sumar en félagið horfði til hans í vikunni.

Bologna hefur þó engan áhuga á að selja Arnautovic sem er 33 ára gamall og stóð sig vel í Serie A á síðustu leiktíð.

Austurríkismaðurinn vildi ekki tjá sig of mikið um sögusagnirnar en er aðeins einbeittur að Bologna.

Arnautovic þekkir vel til Englands og lék áður með West Ham og Stoke þar í landi.

,,Markaðurinn er eins og hann er. Ég hef verið í fótboltanum í mörg ár og ég veit að það eru félög sem sýna áhuga,“ sagði Arnautovic.

,,Í dag er ég hins vegar algjörlega einbeittur að Bologna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer frá KR til Eyja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær að störfum á Anfield

Solskjær að störfum á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir fréttirnar uppspuna frá rótum

Segir fréttirnar uppspuna frá rótum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hér mætir Ísland Spáni

Hér mætir Ísland Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óveður truflar enska boltann

Óveður truflar enska boltann
433Sport
Í gær

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Í gær

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti