fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þarf að flýja heimalandið eftir morðhótanir í garð fjölskyldunnar – ,,Byrjuðu svo að ráðast að föður mínum og systur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, hefur yfirgefið lið Corinthians í heimalandi sínu Brasilíu.

Þetta hefur leikmaðurinn staðfest en hann gekk í raðir Corinthians síðasta sumar eftir mörg ár á Englandi.

Hann ákvað hins vegar að rifta samningi sínum við Corinthians eftir að hafa fengið morðhótanir.

Willian segir sjálfur frá þessu en fjölskyldu leikmannsins var einnig hótað og er hann á leið aftur til Evrópu.

,,Ég kom ekki til Brasilíu til að vera hótað. Þegar Corinthians tapaði og ég var ekki að spila vel þá fékk fjölskylda mín morðhótanir,“ sagði Willian.

,,Eiginkona mín, dætur mínar og það leið ekki langur tími þar til þeir byrjuðu svo að ráðast að föður mínum og systur.“

Corinthians samþykkti að rifta samningi Willian sem er 34 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti