fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Liverpool tekur fram úr Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er nú orðið vinsælasta félagið í ensku úrvalsdeildinni á meðal stuðningsmanna í Bandaríkjunum.

Þetta kemur fram í nýrri könnun Morning Consult.

Manchester United hafði áður verið vinsælasta félagið en Liverpool tekur nú fram úr Rauðu djöflunum.

GettyImages

Liverpool hefur átt mun betra gengi að fagna en United undanfarin ár. Liðið varð Englandsmeistari árið 2020 og Evrópumeistari árið áður.

Þá hefur Liverpool barist við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn undanfarin ár.

Á sama tíma hefur United tekið skref til baka eftir brotthvarf Sir Alex Ferguson og ekki orðið Englandsmeistari síðan 2013. Það hefur án efa mikið að segja í vinsældarkönnuninni sem nefnd var hér ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla