fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bergwijn kveður Tottenham og fer heim

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 09:55

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Steven Bergwijn er á förum frá Tottenham og er á leið til Hollands.

Þessi 24 ára gamli leikmaður þekkir vel til deildarinnar í Hollandi en hann lék áður með PSV Eindhoven við góðan orðstír.

Bergwijn samdi við Tottenham árið 2020 og skoraði alls átta mörk í 83 leikjum fyrir félagið.

Bergwijn var með mun betri tölfræði í hollensku deildinni og skoraði til að mynda 14 mörk í 33 deildarleikjum 2018-2019.

Sky Sports staðfestir það í dag að Bergwijn sé að kveðja Tottenham og semur við annað stórlið í Hollandi, Ajax.

Bergwijn á að baki 22 landsleiki fyrir Holland og kostar Ajax 30 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona