fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bergwijn kveður Tottenham og fer heim

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 09:55

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Steven Bergwijn er á förum frá Tottenham og er á leið til Hollands.

Þessi 24 ára gamli leikmaður þekkir vel til deildarinnar í Hollandi en hann lék áður með PSV Eindhoven við góðan orðstír.

Bergwijn samdi við Tottenham árið 2020 og skoraði alls átta mörk í 83 leikjum fyrir félagið.

Bergwijn var með mun betri tölfræði í hollensku deildinni og skoraði til að mynda 14 mörk í 33 deildarleikjum 2018-2019.

Sky Sports staðfestir það í dag að Bergwijn sé að kveðja Tottenham og semur við annað stórlið í Hollandi, Ajax.

Bergwijn á að baki 22 landsleiki fyrir Holland og kostar Ajax 30 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham