fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Dybala búinn að skipta um skoðun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:30

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið lið Juventus og leitar að nýju heimili.

Í fyrra var Dybala orðaður við ensk félög en þá var greint frá því að hann hefði engan áhuga á því að fara í ensku úrvalsdeildina.

Það hefur alltaf verið vilji Dybala að spila áfram á Ítalíu en hann hefur nú tekið U-beygju og er reiðubúinn að skrifa undir á Englandi.

Ekkert félag er nálægt því að semja við Argentínumanninn en samkvæmt Sky Italia hefur ekkert lið á Ítalíu heldur haft samband.

Nú er Dybala tilbúinn að skoða aðra möguleika og opnar dyrnar fyrir bæði Englandi sem og Ítalíu.

Dybala er 28 ára gamall sóknarmaður og spilaði 29 leiki fyrir Juventus á síðustu leiktíð ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“