fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Dybala búinn að skipta um skoðun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:30

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið lið Juventus og leitar að nýju heimili.

Í fyrra var Dybala orðaður við ensk félög en þá var greint frá því að hann hefði engan áhuga á því að fara í ensku úrvalsdeildina.

Það hefur alltaf verið vilji Dybala að spila áfram á Ítalíu en hann hefur nú tekið U-beygju og er reiðubúinn að skrifa undir á Englandi.

Ekkert félag er nálægt því að semja við Argentínumanninn en samkvæmt Sky Italia hefur ekkert lið á Ítalíu heldur haft samband.

Nú er Dybala tilbúinn að skoða aðra möguleika og opnar dyrnar fyrir bæði Englandi sem og Ítalíu.

Dybala er 28 ára gamall sóknarmaður og spilaði 29 leiki fyrir Juventus á síðustu leiktíð ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir