fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Arsenal hafði samband við Benfica

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett sig í samband við portígalska félagið Benfica um að fá bakvörðinn Alex Grimaldo.

Frá þessu greinir Record í Portúgal en Arsenal missti af Aaron Hickey sem er á leið til Brentford.

Hickey var lengi á óskalista Arsenal en hann er á mála hjá Bologna og er skoskur landsliðsmaður.

Arsenal gæti sent Nuno Tavares á lán í sumar en hann var ekki nógu stöðugur á sínu fyrsta tímabili í vinstri bakverði.

Grimaldo er samningsbundinn Benfica til 2023 og gæti verið fáanlegur fyrir sjö milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs