fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Belotti er farinn frá Torino

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andrea Belotti er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að hafa yfirgefið Torino á Ítalíu.

Torino gaf frá sér tilkynningu í gær og staðfestir þar að Belotti hafi ekki viljað framlengja samning sinn við félagið.

Samningur Belotti vð Torino rann út í gær og er hann því frjáls ferða sinna í sumar.

Belotti er 28 ára gamall sóknarmaður og hefur skorað 100 deildarmörk í 232 leikjum fyrir Torino á sjö árum.

Hann hefur margoft verið orðaður við ensk félög en hefur ekki tekið ákvörðun um framtíðina að svo stöddu.

Um er að ræða ítalskan landsliðsmann sem hefur skorað 12 mörk í 44 landsleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik